Málvinnsluvefur Árnastofnunar býður upp á forritaskil (API), þar sem hægt er að keyra helstu málvinnslutól fyrir íslensku á innsenda texta
Tekur inn hráan íslenskan texta og skilar textanum í tókum, ásamt mörkum og lemmum
| text | string Textinn sem á að marka og lemma. |
| lemma | boolean Breyta sem segir til um hvort eigi að skila lemmum ásamt mörkum. Lemmarinn sem er notaður er Nefnir. |
| expand_tag | boolean Breyta sem segir til um hvort eigi að útbúa lýsingu á mörkunum á mannamáli. |
{- "text": Hér er setning. Hér er önnur.\nSvo er hægt að nota línubil líka.,
- "lemma": true,
- "expand_tag": true
}{- "submitted": string,
- "sentences": [
- [
- {
- "word": Þetta,
- "tag": fahen,
- "lemma": þessi,
- "expanded_tag": {
- "fall": nefnifall,
- "kyn": hvorugkyn,
- "orðflokkur": fornafn,
- "persóna": 3.persóna,
- "tala": eintala,
- "undirflokkur": ábendingarfornafn
}
}
]
]
}| text required | string Textinn sem inniheldur orðin sem á að skipta upp. |
| hyphenation_mode required | string Value: pattern Aðferðin til að finna orðhlutaskil |
| hyphen_type required | string Enum: soft hard custom split Aðferðin til að skilja að orðhluta (skeyta inn tákni). |
| hyphen_character | string or null Sjál |
{- "text": Þessi setning inniheldur orð sem á að skipta upp.,
- "hyphenation_mode": pattern,
- "hyphen_type": hard,
- "hyphen_character": string
}{- "sentences": [
- [ ]
]
}